Sunnudagur, 22. febrúar 2009
Hagsmunasamtök heimilanna
Upp eru risin öflug samtök sem vinna fyrir heimilin í landinu. Heimasíða þeirra er www.heimilin.is og ég hvet alla til að skoða hvað þau eru að gera og skrá sig sem félaga. Tillögur samtakanna eru vel skiljanlegar og eiga upp á pallborðið svo sannarlega. Ég leyfi mér að birta nokkrar:
1. Tafarlaus tímabundin stöðvun fjárnáma og nauðungaruppboða heimila
2. Leiðrétting á gengistryggðum íbúðarlánum
3. Leiðrétting á verðtryggðum íbúðarlánum
4. Frumvarp til laga um greiðsluaðlögun og framkvæmd þeirra
Ég vll hvetja alla til að ganga til liðs við þessi samtök.
Árni Haraldsson
2 - 4 sæti í forvali VG í Reykjavík
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.